Formúla 1 glímir við fjárhagserfiðleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2013 15:00 Tony Fernandez og Richard Branson skála eftir að sá síðarnefndi tapaði veðmáli um hvort Formúlu 1 lið þeirra félaga hefði betur í kappakstrinum í Ástralíu. Branson fór í vaxmeðferð vegna tapsins. Nordicphotos/Getty „Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. Þrátt fyrir að CVC, stærsti hluthafinn í Formúlu 1, virðist græða á tá og fingri er ekki hið sama hægt að segja um einstök lið í bransanum. „Maður heyrir að fólk fái ekki laun sín greidd og framleiðendur standi frammi fyrir sama vanda. Gengið er ekki gott þessa dagana,“ segir Fernandes við Reuters. Tekjum í Formúlu 1 er misskipt á milli liðanna í bransanum. Það kemur skýrt fram í yfirburðum Sebastian Vettel hjá Red Bull sem vann níu síðustu keppnir ársins og sinn fjórða kappakstur í röð. Ökuhæfni hans er mikil en enginn vafi leikur á að bíllinn er sá langbesti. „Haldi þetta svona áfram gæti farið svo að aðeins fimm lið keppi í Formúlu 1 í framtíðinni,“ segir Fernandes. Lið hans Caterham hafnaði í síðasta sæti í keppni bílasmiða í ár. Þá hefur Kimi Raikkonen greint frá því að lið hans Lotus hafi ekki greitt honum laun á árinu. Nánar hér. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. Þrátt fyrir að CVC, stærsti hluthafinn í Formúlu 1, virðist græða á tá og fingri er ekki hið sama hægt að segja um einstök lið í bransanum. „Maður heyrir að fólk fái ekki laun sín greidd og framleiðendur standi frammi fyrir sama vanda. Gengið er ekki gott þessa dagana,“ segir Fernandes við Reuters. Tekjum í Formúlu 1 er misskipt á milli liðanna í bransanum. Það kemur skýrt fram í yfirburðum Sebastian Vettel hjá Red Bull sem vann níu síðustu keppnir ársins og sinn fjórða kappakstur í röð. Ökuhæfni hans er mikil en enginn vafi leikur á að bíllinn er sá langbesti. „Haldi þetta svona áfram gæti farið svo að aðeins fimm lið keppi í Formúlu 1 í framtíðinni,“ segir Fernandes. Lið hans Caterham hafnaði í síðasta sæti í keppni bílasmiða í ár. Þá hefur Kimi Raikkonen greint frá því að lið hans Lotus hafi ekki greitt honum laun á árinu. Nánar hér.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira