McLaren vill fá Alonso aftur heim 17. desember 2013 15:45 Fernando Alonso. Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum. Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum.
Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira