Mótmælendur felldu styttu af Lenín Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. desember 2013 21:41 Mótmælendur réðust á styttuna með bareflum. mynd/afp Hundruð þúsunda mótmæltu Viktori Yanukovich, forseta Úkraínu, í höfuðborginni Kænugarði í dag. Mótmælendur felldu styttu af Lenín með táknrænum hætti og réðust á styttuna með bareflum. Þannig mótmæltu þeir auknum tengslum þjóðarinnar við Rússa. Fjölmenn mótmæli hafa verið í borginni undanfarið eftir að forsetinn ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úkraínu og Evrópusambandsins. Talið er víst að forsetinn hafi þar verið að láta undan kröfum Rússa, sem vilja ekki sjá að Úkraína tengist ESB sterkari böndum.Hundruð þúsunda mótmæltu í Kænugarði í dag.mynd/afpStytta af Lenín var felld með táknrænum hætti.mynd/afp Úkraína Tengdar fréttir Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. 3. desember 2013 08:26 Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. 2. desember 2013 13:46 Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. 25. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hundruð þúsunda mótmæltu Viktori Yanukovich, forseta Úkraínu, í höfuðborginni Kænugarði í dag. Mótmælendur felldu styttu af Lenín með táknrænum hætti og réðust á styttuna með bareflum. Þannig mótmæltu þeir auknum tengslum þjóðarinnar við Rússa. Fjölmenn mótmæli hafa verið í borginni undanfarið eftir að forsetinn ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úkraínu og Evrópusambandsins. Talið er víst að forsetinn hafi þar verið að láta undan kröfum Rússa, sem vilja ekki sjá að Úkraína tengist ESB sterkari böndum.Hundruð þúsunda mótmæltu í Kænugarði í dag.mynd/afpStytta af Lenín var felld með táknrænum hætti.mynd/afp
Úkraína Tengdar fréttir Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. 3. desember 2013 08:26 Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. 2. desember 2013 13:46 Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. 25. nóvember 2013 07:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. 3. desember 2013 08:26
Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. 2. desember 2013 13:46
Fjölmenn mótmæli í Úkraínu Almenningur og lögregla tókust á eftir umdeilda ákvörðun ríkisstjórnar. 25. nóvember 2013 07:00