NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2013 08:30 Peyton Manning og Tom Brady, til hægri. Mynd/NordicPhotos/Getty Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging) NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira
Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging)
NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjá meira