Ronaldo skoraði tvö í hundraðasta Evrópuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2013 18:15 Cristiano Ronaldo. Mynd/NordicPhotos/Getty Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-0 sigur á liði Ragnars Sigurðssonar og Rúriks Gíslasonar á Santiago Bernabéu í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo lék þarna sinn hundraðasta Evrópuleik og hélt upp á það með stæl en Ángel di María skoraði einnig tvennu fyrir spænska liðið í kvöld. Ragnar og Rúrik voru báðir í byrjunarliði danska liðsins og spiluðu allan leikinn. Leikmenn FCK áttu litla möguleika á móti spænska stórliðinu enda er það einstaklega erfitt að stoppa menn eins og Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu þegar Johan Wiland, markvörður FCK, missti af fyrirgjöf Marcelo og Ronaldo þakkaði fyrir og skallaði boltann í tómt markið. Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric fékk gult spjald rétt fyrir leikhlé fyrir brot á Rúriki Gíslasyni. Ragnar Sigurðsson átti skömmu áður skalla rétt framhjá. Ronaldo bætti við öðru marki sínu á 65. mínútu, aftur með skalla en núna eftir sendingu frá Argentínumanninum Ángel di María. Ángel di María skoraði síðan sjálfur þriðja markið aðeins sex mínútum síðar. Ángel di María skoraði síðan fjórða og síðasta mark Real í uppbótartíma þegar hann gabbaði Ragnar Sigurðsson niður í teignum og skoraði af mikilli yfirvegun. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leiknum og er því komin með fimm mörk eftir aðeins tvo leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-0 sigur á liði Ragnars Sigurðssonar og Rúriks Gíslasonar á Santiago Bernabéu í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Ronaldo lék þarna sinn hundraðasta Evrópuleik og hélt upp á það með stæl en Ángel di María skoraði einnig tvennu fyrir spænska liðið í kvöld. Ragnar og Rúrik voru báðir í byrjunarliði danska liðsins og spiluðu allan leikinn. Leikmenn FCK áttu litla möguleika á móti spænska stórliðinu enda er það einstaklega erfitt að stoppa menn eins og Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu þegar Johan Wiland, markvörður FCK, missti af fyrirgjöf Marcelo og Ronaldo þakkaði fyrir og skallaði boltann í tómt markið. Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric fékk gult spjald rétt fyrir leikhlé fyrir brot á Rúriki Gíslasyni. Ragnar Sigurðsson átti skömmu áður skalla rétt framhjá. Ronaldo bætti við öðru marki sínu á 65. mínútu, aftur með skalla en núna eftir sendingu frá Argentínumanninum Ángel di María. Ángel di María skoraði síðan sjálfur þriðja markið aðeins sex mínútum síðar. Ángel di María skoraði síðan fjórða og síðasta mark Real í uppbótartíma þegar hann gabbaði Ragnar Sigurðsson niður í teignum og skoraði af mikilli yfirvegun. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leiknum og er því komin með fimm mörk eftir aðeins tvo leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira