Stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes og Red Bull í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 19:50 Lewis Hamilton var afslappaður eftir æfingarnar. Mynd/NordicPhotos/Getty Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu eitt kappaksturinn fer fram, í Suður Kóreu, um helgina. Þetta er í fjórða skiptið, sem keppnin fer fram, á Alþjóðlegu kappakstursbrautinni, í Kóreu, sem staðsett er í Yeongham. Brautin er stórskemmtileg að aka, og býður upp á mikinn hraða, á fyrsta hluta brautarinnar, þar sem ökumenn ná allt að 320 kílómetra hraða, en á miðhluta, og seinni hluta brautarinnar, blandast saman hraðar, miðlungs og hægar beygjur. Átján beygjur eru á brautinni, og eru sex af þeim eknar á undir 100 km.hraða, Það er því nokkuð snúið fyrir liðin, að finna hina fullkomnu uppsetningu, á bílunum fyrir keppnina. Eftir tvær fyrstu æfingarnar, þar sem Lewis Hamilton var fljótastur, þá stefnir í mikla baráttu á milli Mercedes ökumannanna, Rosberg og Hamilton á Mercedes, og Vettel og Webber á Red Bull, um ráspólinn í tímatökunni. Veðrið gæti spilað stórt hlutverk um helgina, en spáð er rigningu, bæði laugardag og sunnudag, eitthvað sem bæði Raikkonen og Alonso gætu nýtt sér vel. Tímatakan hefst klukkan 04.50 á laugardagsmorgun, og keppnin er síðan klukkan 05.30 á sunnudag. Allt er þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira