Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2013 16:15 Nordicphotos/Getty Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma. Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma.
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira