Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Sveitastjórnarmenn
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæ - 1.875.000 krónur á mánuði
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ - 1.866.000 krónur á mánuði
Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, bæjarfulltrúi í Kópavogi - 1.551.000 krónur á mánuði
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar - 1.483.000 krónur á mánuði
Elías Jónatansson, bæjarstjóri í Bolungarvík - 1.422.000 krónur á mánuði
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi - 1.418.000 krónur á mánuði
Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri - 1.403.000 krónur á mánuði
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri Skagafjarðar - 1.322.000 krónur á mánuði
Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri á Bláskógabyggð - 1.322.000 krónur á mánuði
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi - 1.300.000 krónur á mánuði
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn

Mest lesið

„Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“
Viðskipti innlent

Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing
Viðskipti innlent



Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana
Viðskipti erlent


Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk
Viðskipti erlent

Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana
Viðskipti erlent


Verðfall á Wall Street
Viðskipti erlent