Kauphallarvélmenni nýttu sér Reuters klúður 10. júní 2013 09:33 Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. Kauphallarvélmennin sem hér um ræðir geta framkvæmt milljónir viðskipta á hverri mínútu. Þau voru forrituð til að nýta sér strax hinar nýju tölur og á þessum 15 millisekúndum sem liðu áður en ISM vísitalan fór opinberlega í loftið náðu þau að velta 28 milljónum dollara eða um 3,4 milljörðum kr. á þessum skamma tíma. Í frétt um málið hjá CNBC segir að hinar nýju tölur hafi sýnt neikvæða þróun og því samsvarandi áhrif á markaðinn sem sást nokkrum sekúndum eftir að þær urðu opinberar. Því höfðu eigendur viðkomandi kauphallarvélmenna ákveðið forskot á markaðinn á þessu sekúndubroti. Til að sýna hve 15 millisekúndur líða hratt má nefna til samanburðar að það tekur á bilinu 300 til 400 millisekúndur að blikka auga. Reuters er með samkomulag við útgefendur ISM vísitölunnar um birtingu hennar. Fram kemur í frétt CNBC að bæði fréttaþjónustan og útgefendurnar líti á þetta klúður sem minniháttar. Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Reuters fréttaþjónustan hefur viðurkennt að hafa klúðrað útsendingu á tölum um iðnaðarframleiðsluna í Bandaríkjunum (ISM index) fyrir viku síðan. Tölurnar fóru aðeins 15 millisekúndum of fljótt í loftið en það gátu kauphallarvélmenni, það er hraðvirk tölvukerfi, nýtt sér. Kauphallarvélmennin sem hér um ræðir geta framkvæmt milljónir viðskipta á hverri mínútu. Þau voru forrituð til að nýta sér strax hinar nýju tölur og á þessum 15 millisekúndum sem liðu áður en ISM vísitalan fór opinberlega í loftið náðu þau að velta 28 milljónum dollara eða um 3,4 milljörðum kr. á þessum skamma tíma. Í frétt um málið hjá CNBC segir að hinar nýju tölur hafi sýnt neikvæða þróun og því samsvarandi áhrif á markaðinn sem sást nokkrum sekúndum eftir að þær urðu opinberar. Því höfðu eigendur viðkomandi kauphallarvélmenna ákveðið forskot á markaðinn á þessu sekúndubroti. Til að sýna hve 15 millisekúndur líða hratt má nefna til samanburðar að það tekur á bilinu 300 til 400 millisekúndur að blikka auga. Reuters er með samkomulag við útgefendur ISM vísitölunnar um birtingu hennar. Fram kemur í frétt CNBC að bæði fréttaþjónustan og útgefendurnar líti á þetta klúður sem minniháttar.
Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira