Selfyssingar í samstarf við Rhein-Neckar Löwen Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2013 11:14 Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. Einnig er möguleiki á því að leikmenn Selfoss fara til æfinga hjá B-liði Löwen sem leikur í þýsku 3. deildinni. Selfoss hefur í nokkur ár rekið einskonar handboltaakademíu í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem lagt er upp með faglega þjálfun í bland við nám. Leikmenn handboltaliðsins mega til að mynda ekki neita áfengis og menn þurfa leggja sig alla fram til að ná sem lengst í íþróttinni. Samstarf við klúbb eins og Rhein-Neckar Löwen getur reynst gríðarlega mikilvægt fyrir félag eins og Selfoss. Í samtali við sunnlenska.is sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Selfoss:„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður og virðing sem Guðmundur Guðmundsson og Rhein-Neckar Löwen eru að sýna því uppbyggingarstarfi sem verið hefur í gangi á Selfossi undanfarin ár, bæði hjá félaginu og akademíunni í FSu. Hér er um að ræða eitt stærsta félag Evrópu og mér vitandi hefur ekkert íslenskt lið náð að komast í svo náin tengsl við annað eins stórlið.“„Rhein-Neckar Löwen rekur mjög öflugt starf fyrir leikmenn sextán ára og eldri og það er hefð fyrir þessu starfi hjá félaginu. Félagið lítur í kringum sig, bæði í Þýskalandi og annarsstaðar, að ungum of efnilegum leikmönnum og þetta er liður í því að gefa íslenskum afburðaleikmönnum tækifæri til að æfa með okkur. Ef þeir eru nógu góðir þá geta þeir mögulega æft með aðalliðinu í skamman tíma, eða þá með B-liðinu eða yngri liðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, í samtali við sunnlenska.is. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Handknattleiksdeild Selfyssinga hefur gert samkomulag við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen um samstarf. Efnilegir leikmenn liðsins gætu átt kost á því að fara til æfinga til stórliðsins, en Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Rhein-Neckar Löwen. Einnig er möguleiki á því að leikmenn Selfoss fara til æfinga hjá B-liði Löwen sem leikur í þýsku 3. deildinni. Selfoss hefur í nokkur ár rekið einskonar handboltaakademíu í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem lagt er upp með faglega þjálfun í bland við nám. Leikmenn handboltaliðsins mega til að mynda ekki neita áfengis og menn þurfa leggja sig alla fram til að ná sem lengst í íþróttinni. Samstarf við klúbb eins og Rhein-Neckar Löwen getur reynst gríðarlega mikilvægt fyrir félag eins og Selfoss. Í samtali við sunnlenska.is sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Selfoss:„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður og virðing sem Guðmundur Guðmundsson og Rhein-Neckar Löwen eru að sýna því uppbyggingarstarfi sem verið hefur í gangi á Selfossi undanfarin ár, bæði hjá félaginu og akademíunni í FSu. Hér er um að ræða eitt stærsta félag Evrópu og mér vitandi hefur ekkert íslenskt lið náð að komast í svo náin tengsl við annað eins stórlið.“„Rhein-Neckar Löwen rekur mjög öflugt starf fyrir leikmenn sextán ára og eldri og það er hefð fyrir þessu starfi hjá félaginu. Félagið lítur í kringum sig, bæði í Þýskalandi og annarsstaðar, að ungum of efnilegum leikmönnum og þetta er liður í því að gefa íslenskum afburðaleikmönnum tækifæri til að æfa með okkur. Ef þeir eru nógu góðir þá geta þeir mögulega æft með aðalliðinu í skamman tíma, eða þá með B-liðinu eða yngri liðum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, í samtali við sunnlenska.is.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira