Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 10:47 Aron Pálmarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mynd/Valli Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Handbolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Handbolti Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira