Sjö lykilmenn vantar í landsliðshóp Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 10:47 Aron Pálmarsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mynd/Valli Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Handbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 17 manna hóp fyrir leikinn gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni EM sem fram fer ytra þann 12. júní. Arnór Atlason kemur aftur inn í íslenska landsliðið en hann hefur verið frá vegna meiðsla í síðustu landsleikjum. Þá eru BJarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, og Ragnar Jóhanssson, örvhent skytta FH-inga, í hópnum. Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson og Ólafur Stefánsson koma til móts við liðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu í Laugardalshöll þann 16. júní. Leikurinn er sá síðasti í undankeppninni og er um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson að ræða. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í lokakeppninni í Danmörku á næsta ári. Liðið þarf þó að leggja Rúmena hið minnsta til þess að tryggja sér efsta sæti riðilsins.Miðasala á landsleikinn gegn Rúmeníu er hafin á midi.is. Mikið er um forföll í íslenska liðið að þessu sinni en 7 leikmenn eru frá vegna meiðsla. Það eru Alexander Petersson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Ingimundur Ingimundarson, Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson.Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar Björgvin Páll Gústavsson, MagdeburgAðrir leikmenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Arnór Atlason, Flensburg Atli Ævar Ingólfsson, Sonderjyske Bjarki Már Gunnarsson, HK Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Kári Kristján Kristjánsson, HSG Wetzlar Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Ragnar Jóhannsson, FH Rúnar Kárason, TV Grosswallstadt Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt
Handbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira