Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum 21. maí 2013 12:27 Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi. Netflix Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi.
Netflix Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira