Ótrúlegasti endir ársins á fótboltavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2013 15:37 Lokamínúturnar í leik Watford og Leicester City í umspili ensku b-deildarinnar í dag voru í meira lagi hádramatískar enda varð allt vitlaust á Vicarage Road þegar Watford tryggði sér magnaðan 3-1 sigur og þar með sæti í úrslitaleik á Wembley um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri Watford, er því einu skrefi nær að koma sínu liði upp í ensku úrvalsdeildina en liðið mætir annaðhvort Brighton & Hove Albion eða Crystal Palace í hreinum úrslitaleik 27. maí næstkomandi. Leicester City vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli sínum og var í góðum málum þegar David Nugent jafnaði í 1-1 í leiknum í dag. Watford varð því að skora tvö mörk til þess að komast áfram. Matej Vydra kom Watford í 2-1 á 65. mínútu með sínu öðru marki í leiknum en svo leið tíminn. Anthony Knockaert gat orðið hetja Leicester í uppbótartíma leiksins þegar liðið fékk vafasama vítaspyrnu. Manuel Almunia varð hinsvegar vítið og 20 sekúndum síðar hafði Troy Deeney skoraði í hitt markið og tryggt Watford sigurinn. Það varð allt vitlaust og viðbrögð Gianfranco Zola, knattspyrnustjóra Watford eru ógleymanleg. Það er hægt að sjá þessar dramatísku lokasekúndur leiksins með því að smella hér fyrir ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Lokamínúturnar í leik Watford og Leicester City í umspili ensku b-deildarinnar í dag voru í meira lagi hádramatískar enda varð allt vitlaust á Vicarage Road þegar Watford tryggði sér magnaðan 3-1 sigur og þar með sæti í úrslitaleik á Wembley um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri Watford, er því einu skrefi nær að koma sínu liði upp í ensku úrvalsdeildina en liðið mætir annaðhvort Brighton & Hove Albion eða Crystal Palace í hreinum úrslitaleik 27. maí næstkomandi. Leicester City vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli sínum og var í góðum málum þegar David Nugent jafnaði í 1-1 í leiknum í dag. Watford varð því að skora tvö mörk til þess að komast áfram. Matej Vydra kom Watford í 2-1 á 65. mínútu með sínu öðru marki í leiknum en svo leið tíminn. Anthony Knockaert gat orðið hetja Leicester í uppbótartíma leiksins þegar liðið fékk vafasama vítaspyrnu. Manuel Almunia varð hinsvegar vítið og 20 sekúndum síðar hafði Troy Deeney skoraði í hitt markið og tryggt Watford sigurinn. Það varð allt vitlaust og viðbrögð Gianfranco Zola, knattspyrnustjóra Watford eru ógleymanleg. Það er hægt að sjá þessar dramatísku lokasekúndur leiksins með því að smella hér fyrir ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira