NFL-leikmaður með átta ákærur á bakinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2013 13:00 Nordic Photos / Getty Images Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. Young þykir hæfileikaríkur leikmaður en óstýrilátur og yfirleitt til vandræða, hvort sem er innan vallar sem utan. Ákærurnar snúast flestar um smáglæpi, til dæmis búðahnupl og innbrot, auk þess sem að hann hefur lent í handalögmálum við lögregluþjóna. Réttarhöldin halda áfram síðar í mánuðinum en óvíst er hvort hann spili í NFL-deildinni á næsta tímabili. Hann spilaði í tvö ár í Detroit eftir að hafa verið tekinn inn í deildina í nýliðavalinu 2011. St. Louis fékk hann svo til sín í febrúar síðastliðnum en rifti samningum við hann aðeins tíu dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. Young þykir hæfileikaríkur leikmaður en óstýrilátur og yfirleitt til vandræða, hvort sem er innan vallar sem utan. Ákærurnar snúast flestar um smáglæpi, til dæmis búðahnupl og innbrot, auk þess sem að hann hefur lent í handalögmálum við lögregluþjóna. Réttarhöldin halda áfram síðar í mánuðinum en óvíst er hvort hann spili í NFL-deildinni á næsta tímabili. Hann spilaði í tvö ár í Detroit eftir að hafa verið tekinn inn í deildina í nýliðavalinu 2011. St. Louis fékk hann svo til sín í febrúar síðastliðnum en rifti samningum við hann aðeins tíu dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8. maí 2013 22:15