Rush frumsýnd í haust – stiklan komin Birgir Þór Harðarson skrifar 8. apríl 2013 22:45 Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kappakstursmyndin Rush í leikstjórn Ron Howard verður frumsýnd 20. september. Myndin fjallar um epíska baráttu Niki Lauda og James Hunt um heimsmeistaratitilinn 1976, á gullöld Formúlu 1. Lauda og Hunt voru eins ólíkir karakterar og hægt var að vera. Lauda fullkominn atvinnumaður sem lifði aðeins til þess að vinna kappakstursmót. James Hunt var þessi glaumgosi sem drekkti hræðslunni í adrenalíni, alkahóli og eitri til að geta mætt í næsta mót. Því fylgdi oft uppköst fyrir mót og sígó og bjór um leið og upp úr bílnum var komið. Í stiklunni fyrir myndina sem frumsýnd var í dag má sjá að Howard er óhræddur við að sýna kappakstursbílana sem þau óargadýr sem þeir voru og gera sér mat úr hræðilegum banaslysum. Þá er slysi Niki Lauda í Nürburgring gerð góð skil. Þeir Daniel Brühl og Chris Hemsworth fara með aðalhlutverkin í myndinni.Það þykir enn ótrúlegt að aðeins nokkrar vikur liðu frá því að Lauda bjargaðist úr hryllilegu slysi í Þýskalandi, áður en hann keppti aftur. Lauda brann illa á höfði eins og hér sést.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira