Hafði áhyggjur af tyrkneska dómaranum fyrir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 10:34 Cuneyt Cakir. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Cuneyt Cakir rak Nani útaf á 56. mínútu þegar Manchester United var 1-0 yfir og í góðum málum. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hafði áhyggjur af dómaranum fyrir leik og lét starfsfólk mitt vita af því," sagði Sir Alex Ferguson. „Ég hafði miklar áhyggjur en þetta er búið og gert. Við getum ekkert gert í þessu núna," sagði Ferguson. Cakir hefur rekið útaf sjö leikmenn enskra liða en hann hefur aftur á móti aldrei rekið útaf leikmann í liði sem er að spila við enskt lið. Þegar Sir Alex var spurður beint út í rauða spjaldið hjá Nani þá svaraði hann að það væri erfitt að halda trú sinni á leiknum þegar dómari tekur slíkar ákvarðanir. „Þetta er í þriðja sinn sem við dettum út vegna ákvörðun dómara. Það er ekki auðvelt að sætta sig við slíkt en við verðum bara að halda áfram. Þetta var einn dagur til viðbótar í sögu félagsins þó hann hafi ekki ekki góður dagur. Mitt starf felst í því að rífa upp mannskapinn fyrir leikinn á móti Chelsea á sunnudaginn," sagði Ferguson. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig örlítið um tyrkneska dómarann Cuneyt Cakir á sínum fyrsta blaðamannafundi sínum eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Cuneyt Cakir rak Nani útaf á 56. mínútu þegar Manchester United var 1-0 yfir og í góðum málum. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hafði áhyggjur af dómaranum fyrir leik og lét starfsfólk mitt vita af því," sagði Sir Alex Ferguson. „Ég hafði miklar áhyggjur en þetta er búið og gert. Við getum ekkert gert í þessu núna," sagði Ferguson. Cakir hefur rekið útaf sjö leikmenn enskra liða en hann hefur aftur á móti aldrei rekið útaf leikmann í liði sem er að spila við enskt lið. Þegar Sir Alex var spurður beint út í rauða spjaldið hjá Nani þá svaraði hann að það væri erfitt að halda trú sinni á leiknum þegar dómari tekur slíkar ákvarðanir. „Þetta er í þriðja sinn sem við dettum út vegna ákvörðun dómara. Það er ekki auðvelt að sætta sig við slíkt en við verðum bara að halda áfram. Þetta var einn dagur til viðbótar í sögu félagsins þó hann hafi ekki ekki góður dagur. Mitt starf felst í því að rífa upp mannskapinn fyrir leikinn á móti Chelsea á sunnudaginn," sagði Ferguson.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira