Shelvey fékk eitt af færum ársins en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skalla boltann fram hjá.
Þetta klúður kom ekki að sök því England vann leikinn, 4-0. Shelvey skoraði eitt marka Englands sem og Connor Wickham. Tom Ince skoraði tvö mörk fyrir England.
Klúðrið má sjá bæði hér að neðan sem og að ofan.