Aníta ekki með eina Íslandsmetið í dag - Kolbeinn setti líka met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 22:50 Aníta Hinriksdóttir með Hrönn Guðmundsdóttur og Mörthu Ernstsdóttur. Mynd/ÓskarÓ Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti