Aníta ekki með eina Íslandsmetið í dag - Kolbeinn setti líka met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 22:50 Aníta Hinriksdóttir með Hrönn Guðmundsdóttur og Mörthu Ernstsdóttur. Mynd/ÓskarÓ Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð. Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira
Kolbeinn H. Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi karla á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni í dag en áður hefur verið greint frá því að ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir sló 32 ára met Ragnheiðar Ólafsdóttur úr FH í 1500 metra hlaupi um tæpar tvær sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Gríðarleg barátta var í 400 metra hlaupi karla sem endaði með því að Kolbeinn H. Gunnarsson UFA sigraði á nýju glæsilegu Íslandsmeti 48,03 sekúndum en Ívar Jasonarson IR varð annar á 48,06 sekúndum sem er þriðji besti tími Íslendings í 400 metra hlaupi innanhúss. Lágmarkið á EM innanhúss er 48 sekúndur sléttar þannig að strákarnir voru báðir alveg við þröskuldinn. Aníta hljóp 1500 metrana á 4:19,57 mínútum og var mjög nálægt því að ná lágmarkinu á EM innanhúss í Gautaborg í mars sem er 4:19.00 mínútur. Aníta er þegar búin að ná lágmarki í 800 metra hlaupi. Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 1500 metra hlaupi í dag eftir harða keppni við færeyskan hlaupara en Arnar Pétursson úr ÍR kom fast á hæla þeim í 3. Sætinu. Hlynur hljóp á 4:05.84 mínútum en Arnar kom í mark á 4:10,06 mínútum en þetta er bæting hjá þeim báðum. Bjarki Gíslason úr UFA sigraði í stangarstökki karla og Mark W. Johson varð annar með 4,80 metra stökk. Börkur Smári Kristinsson snéri aftur til keppni eftir um eins árs fjarveru og stökk hann 4.30 metra og varð í 4. sæti. Hafdís Sigurðardóttir úr UFA sigraði með yfirburðum í 400m hlaupi kvenna á 56,04 sekúndum en hún náði fínum árangri í 200 metra hlaupi og langstökki í gær. „Þar með lauk 17. Stórmóti ÍR og má með sanni segja að vel hafi tekist til við undirbúning og framkvæmd, það er heldur ekki á hverjum degi sem eins góður árangur næst og eins góð stemmning er í salnum. Stuðningur áhorfenda við afreksfólkið var frábær og átti hann eflaust sinn þátt í góðum afrekum" segir í frétt á ÍR-síðunni og það er hægt að taka undir þessi orð.
Frjálsar íþróttir Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira