Líklega besta helgi í sögu NFL-deildarinnar 14. janúar 2013 09:05 Matt Ryan (2) leikstjórnandi Falcons fagnar hér með félaga sínum Jason Snelling. Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira