Óttast að RGIII sé með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2013 16:45 RGIII, eins og hann er kallaður, meiðist í leiknum um helgina. Mynd/AP Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi NFL-liðsins Washington Redskins, þarf að fara til sérfræðings í dag vegna hnémeiðsla. Griffin er orðinn einn allra þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna eftir frábært tímabil með Washington. Hann er einn þeirra sem þykir líklegur til að verða valinn nýliði ársins og jafnvel besti sóknarmaður tímabilsins. Hann fór með lið sitt í úrslitakeppnina þar sem Washington mátti reyndar þola tap fyrir Seattle strax í fyrstu umferðinni sem fór fram nú um helgina. Washington komst reyndar í 14-0 forystu í leiknum en þá tóku hnémeiðsli Griffin sig upp og sóknarleikur liðsins hrundi. Griffin hélt áfram að spila en Seattle skoraði 24 stig í röð og fagnaði sigri. Griffin þurfti svo að yfirgefa völlinn í fjórða leikhluta eftir að hnéð gaf sig endanlega. Þá strax var óttast að meiðslin væru alvarleg. Griffin sleit krossband í þessu sama hné árið 2009 er hann spilaði með háskólaliði Baylor. Hann fór í segulómskoðun í gær og voru niðurstöðurnar ófullnægjandi, að sögn Mike Shanahan, þjálfara Redskins. Shanahan sagði að gömul meiðsli villa oft fyrir í slíkum skoðunum og því þurfi Griffin að fara til sérfræðings. En ef krossbandið er slitið á ný er líklegt að hann þurfi að fara í aðgerð og verði af þeim sökum frá næstu 9-12 mánuðina. Nýtt tímabil hefst í september næstkomandi. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi NFL-liðsins Washington Redskins, þarf að fara til sérfræðings í dag vegna hnémeiðsla. Griffin er orðinn einn allra þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna eftir frábært tímabil með Washington. Hann er einn þeirra sem þykir líklegur til að verða valinn nýliði ársins og jafnvel besti sóknarmaður tímabilsins. Hann fór með lið sitt í úrslitakeppnina þar sem Washington mátti reyndar þola tap fyrir Seattle strax í fyrstu umferðinni sem fór fram nú um helgina. Washington komst reyndar í 14-0 forystu í leiknum en þá tóku hnémeiðsli Griffin sig upp og sóknarleikur liðsins hrundi. Griffin hélt áfram að spila en Seattle skoraði 24 stig í röð og fagnaði sigri. Griffin þurfti svo að yfirgefa völlinn í fjórða leikhluta eftir að hnéð gaf sig endanlega. Þá strax var óttast að meiðslin væru alvarleg. Griffin sleit krossband í þessu sama hné árið 2009 er hann spilaði með háskólaliði Baylor. Hann fór í segulómskoðun í gær og voru niðurstöðurnar ófullnægjandi, að sögn Mike Shanahan, þjálfara Redskins. Shanahan sagði að gömul meiðsli villa oft fyrir í slíkum skoðunum og því þurfi Griffin að fara til sérfræðings. En ef krossbandið er slitið á ný er líklegt að hann þurfi að fara í aðgerð og verði af þeim sökum frá næstu 9-12 mánuðina. Nýtt tímabil hefst í september næstkomandi.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira