Beðið eftir samþykki bankanna 25. febrúar 2012 14:00 Tilþrif á þingi Evangelos Venizelos fjármálaráðherra sannfærir þingmenn um nauðsyn skuldbreytingarinnar. nordicphotos/AFP Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Gríska stjórnin lagði blessun sína yfir þessi áform í gær, daginn eftir að gríska þingið samþykkti þau. Enn er þó óvíst hvort öll fjármálafyrirtækin fallast á niðurfellinguna, sem vegna lágra vaxta felur líklega í sér að þau tapi allt að 70 prósentum af því sem Grikkir skulda þeim. Vogunarsjóðir, sem krefjast þess sumir enn að Grikkir greiði skuldir sínar að fullu, gætu þó neyðst til að fallast á þessar sameiginlegu ráðstafanir. Skuldbreytingin er forsenda þess að leiðtogaráð Evrópusambandsins leggi blessun sína yfir 130 milljarða fjárhagsaðstoð til Grikkja, sem fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu nú í vikunni. Gegn þessu hafa grísk stjórnvöld einnig samþykkt enn harðari aðhaldsaðgerðir, sem mætt hafa mikilli andstöðu verkalýðsfélaga og almennings í Grikklandi.- gb Fréttir Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Gríska stjórnin lagði blessun sína yfir þessi áform í gær, daginn eftir að gríska þingið samþykkti þau. Enn er þó óvíst hvort öll fjármálafyrirtækin fallast á niðurfellinguna, sem vegna lágra vaxta felur líklega í sér að þau tapi allt að 70 prósentum af því sem Grikkir skulda þeim. Vogunarsjóðir, sem krefjast þess sumir enn að Grikkir greiði skuldir sínar að fullu, gætu þó neyðst til að fallast á þessar sameiginlegu ráðstafanir. Skuldbreytingin er forsenda þess að leiðtogaráð Evrópusambandsins leggi blessun sína yfir 130 milljarða fjárhagsaðstoð til Grikkja, sem fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu nú í vikunni. Gegn þessu hafa grísk stjórnvöld einnig samþykkt enn harðari aðhaldsaðgerðir, sem mætt hafa mikilli andstöðu verkalýðsfélaga og almennings í Grikklandi.- gb
Fréttir Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira