Við endamarkið: Vettel tryggði sér heimsmeistaratitilinn 25. nóvember 2012 21:51 Rúnar Jónsson og Ólafur Guðmundsson, dómari í formúlu eitt, fóru yfir síðasta kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 en Þjóðverjinn Sebastian Vettel tryggði sér heimsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftir mikla dramatík í Brasilíu í dag. Jenson Button hjá McLaren-Mercedes vann Brasilíukappaksturinn en það dugði ekki Fernando Alonso hjá Ferrari að lenda í öðru sæti því aðeins sigur hefði fært honum heimsmeistaratitilinn. Sebastian Vettel fékk átta stig fyrir að enda í sjötta sætinu og það dugði honum til að vera ofar en Alonso í keppni ökumanna. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið, en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rúnar Jónsson og Ólafur Guðmundsson, dómari í formúlu eitt, fóru yfir síðasta kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 en Þjóðverjinn Sebastian Vettel tryggði sér heimsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftir mikla dramatík í Brasilíu í dag. Jenson Button hjá McLaren-Mercedes vann Brasilíukappaksturinn en það dugði ekki Fernando Alonso hjá Ferrari að lenda í öðru sæti því aðeins sigur hefði fært honum heimsmeistaratitilinn. Sebastian Vettel fékk átta stig fyrir að enda í sjötta sætinu og það dugði honum til að vera ofar en Alonso í keppni ökumanna. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið, en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Video kassi sport íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira