Dýrlingarnir fyrstir til þess að leggja Fálkana 12. nóvember 2012 09:29 Þessi fínu tilþrif Tony Gonzalez dugðu ekki til sigurs gegn New Orleans. Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár. Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina. Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni. Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.Úrslit helgarinnar: Jacksonville-Indianapolis 10-27 Baltimore-Oakland 55-20 Carolina-Denver 14-36 Cincinnati-NY Giants 31-13 Miami-Tennessee 3-37 Minnesota-Detroit 34-24 New England-Buffalo 37-31 New Orleans-Atlanta 31-27 Tampa Bay-San Diego 34-24 Seattle-NY Jets 28-7 Philadelphia-Dallas 23-38 San Francisco-St. Louis 24-24 Chicago-Houston 6-13Í nótt: Pittsburgh-Kansas City Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.Staðan:Ameríkudeildin.Austurdeild (sigrar-töp): New England 6-3 Miami 4-5 NY Jets 3-6 Buffalo 3-6Norðurdeild: Baltimore 7-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 4-5 Cleveland 2-7Suðurdeild: Houston 8-1 Indianapolis 6-3 Tennessee 4-6 Jacksonville 1-8Vesturdeild: Denver 6-3 San Diego 4-5 Oakland 3-6 Kansas 1-7Þjóðardeildin.Austurdeild: NY Giants 6-4 Dallas 4-5 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurdeild: Chicago 7-2 Green Bay 6-3 Minnesota 6-4 Detroit 4-5Suðurdeild: Atlanta 8-1 Tampa Bay 5-4 New Orleans 4-5 Carolina 2-7Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli): San Francisco 6-2-1 Seattle 6-4-0 Arizona 4-5-0 St. Louis 2-5-1 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum helgarinnar í NFL-deildinni. Atlanta tapaði sínum fyrsta leik, fleiri óvænt úrslit og svo fyrsta jafnteflið í fjögur ár. Það voru Drew Brees og félagar í New Orleans Saints sem færði Atlanta Falcons fyrsta tapið í rafmögnuðum spennuleik. Atlanta var eina liðið sem hafði ekki tapað leik fyrir helgina. Frá árinu 1989 höfðu aðeins fjórir leikir endað með jafntefli en sá fimmti kom í San Francisco í nótt. Bæði 49ers og St. Louis gátu unnið leikinn en gerðu sig seka um ótrúlegan klaufaskap í framlengingunni. Houston sendi svo sterk skilaboð út í deildina með því að vinna Chicago á útivelli í mjög slæmu veðri í Chicago.Úrslit helgarinnar: Jacksonville-Indianapolis 10-27 Baltimore-Oakland 55-20 Carolina-Denver 14-36 Cincinnati-NY Giants 31-13 Miami-Tennessee 3-37 Minnesota-Detroit 34-24 New England-Buffalo 37-31 New Orleans-Atlanta 31-27 Tampa Bay-San Diego 34-24 Seattle-NY Jets 28-7 Philadelphia-Dallas 23-38 San Francisco-St. Louis 24-24 Chicago-Houston 6-13Í nótt: Pittsburgh-Kansas City Beint á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.Staðan:Ameríkudeildin.Austurdeild (sigrar-töp): New England 6-3 Miami 4-5 NY Jets 3-6 Buffalo 3-6Norðurdeild: Baltimore 7-2 Pittsburgh 5-3 Cincinnati 4-5 Cleveland 2-7Suðurdeild: Houston 8-1 Indianapolis 6-3 Tennessee 4-6 Jacksonville 1-8Vesturdeild: Denver 6-3 San Diego 4-5 Oakland 3-6 Kansas 1-7Þjóðardeildin.Austurdeild: NY Giants 6-4 Dallas 4-5 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurdeild: Chicago 7-2 Green Bay 6-3 Minnesota 6-4 Detroit 4-5Suðurdeild: Atlanta 8-1 Tampa Bay 5-4 New Orleans 4-5 Carolina 2-7Vesturdeild (sigur-tap-jafntefli): San Francisco 6-2-1 Seattle 6-4-0 Arizona 4-5-0 St. Louis 2-5-1
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira