Sunnudagsmessan: Hvað sögðu sérfræðingarnir um varnarleik Man City? 12. nóvember 2012 14:30 Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Hjörvar sagði m.a. að Gylfi Þór Sigurðsson væri í „kælinum" hjá Andre Villas Boas knattspyrnustjóra Tottenham. „Hann virðist ekki vera með neitt hlutverk hjá Tottenham og maður er farinn að setja spurningamerki við þessi félagaskipti," sagði Hjörvar. Varnarleikur Man City í horn – og aukaspyrnum var einnig til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni. Tottenham skoraði eftir „fast leikatriði" gegn meistaraliðinu á sunnudaginn en þetta er ekki í fyrsta sinn á þessari leiktíð sem það gerist. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. 12. nóvember 2012 10:45 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Sjá meira
Manchester City landaði þremur stigum um helgina með 2-1 sigri gegn Tottenham á heimavelli. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 25 stig en Manchester United er efst með 27 stig. Að venju var farið yfir allt það helsta úr enska boltanum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson fór þar í gegnum leik Man City og Tottenham með sérfræðingunum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni. Hjörvar sagði m.a. að Gylfi Þór Sigurðsson væri í „kælinum" hjá Andre Villas Boas knattspyrnustjóra Tottenham. „Hann virðist ekki vera með neitt hlutverk hjá Tottenham og maður er farinn að setja spurningamerki við þessi félagaskipti," sagði Hjörvar. Varnarleikur Man City í horn – og aukaspyrnum var einnig til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni. Tottenham skoraði eftir „fast leikatriði" gegn meistaraliðinu á sunnudaginn en þetta er ekki í fyrsta sinn á þessari leiktíð sem það gerist.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. 12. nóvember 2012 10:45 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Sjá meira
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. 12. nóvember 2012 10:45