Fréttakonan Lóa Pind býr í fallegu skandinavísku húsi í Góugötu í litla Skerjafirði í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur sonum. Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason heimsótti Lóu í þættinum Heimsókn sem er í opinni dagskrá á laugardögum strax á eftir kvöldfréttum.
