Ruðningsleikmaður rekinn eftir að hafa kysst 65 ára gamlan kærasta sinn 12. september 2012 11:00 myndin tengist fréttinni ekki beint. 18 ára gamall ruðningsleikmaður i háskólaboltanum í Bandaríkjunum er að leita sér að nýjum skóla eftir að hann kyssti 65 ára gamlan kærasta sinn á leik. Hann var rekinn eftir það úr liðinu og hætti í kjölfarið í skólanum. Drengurinn heitir Jamie Kuntz og gat ekki spilað fyrsta leik tímabilsins þar sem hann var að jafna sig eftir heilahristing. Hann tók því leikinn upp á myndband úr blaðamannastúkunni. Þegar leið á lok leiksins, og liðið hans var að tapa með 40 stigum, kyssti hann kærastann sinn í stúkunni og urðu einhverjir liðsfélagar hans vitni að kossinum. Þjálfarinn hans spurði hann út í atvikið í rútunni á leið heim eftir leikinn og þá sagði Kuntz að þetta hefði verið saklaus koss frá afa sínum. Hann sá eftir því síðar og sagði rétt frá við þjálfarann. Sá ákvað að reka hann fyrir lygar. Kuntz telur að þjálfarinn hafi rekið hann fyrir að vera samkynhneigður. "Fólk í þessum bæ er ekki vant því að sjá samkynhneigt fólk og hvað þá að hommi sé ruðningsleikmaður," sagði Kuntz. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
18 ára gamall ruðningsleikmaður i háskólaboltanum í Bandaríkjunum er að leita sér að nýjum skóla eftir að hann kyssti 65 ára gamlan kærasta sinn á leik. Hann var rekinn eftir það úr liðinu og hætti í kjölfarið í skólanum. Drengurinn heitir Jamie Kuntz og gat ekki spilað fyrsta leik tímabilsins þar sem hann var að jafna sig eftir heilahristing. Hann tók því leikinn upp á myndband úr blaðamannastúkunni. Þegar leið á lok leiksins, og liðið hans var að tapa með 40 stigum, kyssti hann kærastann sinn í stúkunni og urðu einhverjir liðsfélagar hans vitni að kossinum. Þjálfarinn hans spurði hann út í atvikið í rútunni á leið heim eftir leikinn og þá sagði Kuntz að þetta hefði verið saklaus koss frá afa sínum. Hann sá eftir því síðar og sagði rétt frá við þjálfarann. Sá ákvað að reka hann fyrir lygar. Kuntz telur að þjálfarinn hafi rekið hann fyrir að vera samkynhneigður. "Fólk í þessum bæ er ekki vant því að sjá samkynhneigt fólk og hvað þá að hommi sé ruðningsleikmaður," sagði Kuntz.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti