"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru" 13. ágúst 2012 13:57 Malcolm Walker, stofnandi og eigandi Iceland Foods, er gestur í nýjasta þættinum af Klinkinu. "Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér. Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér.
Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44