Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu 11. apríl 2012 15:30 Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn í fyrra Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira