Steinar Óli gaf Giggs og Rooney fimmu 11. apríl 2012 15:30 Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn í fyrra Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Sjá meira
Íslenskum strák eða stelpu á aldrinum 7-9 ára gefst nú tækifæri á að komst í hóp evrópskra barna sem leiða munu leikmenn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu, UEFA Champions League, inn á leikvanginn í München í Þýskalandi þann 19. maí næstkomandi. Það var sjö ára gutti úr Varmahlíð í Skagafirði, Steinar Óli Sigfússon, sem datt í lukkupottinn hjá Kreditkorti í fyrra en þá mættust Barcelona og Manchester United á Wembley að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Kreditkort efnir á ný til leiks, þar sem viðskipavinir félagsins með MasterCard geta skráð börn til þátttöku á heimasíðu fyrirtækisins. Heppið barn verður síðan valið úr hópnum til að fara á úrslitaviðureign Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ásamt foreldri eða forráðamanni. Spennan fyrir úrslitaleikinn er mikil því líklegt er talið að þar muni mætast spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid. „Það var ótrúleg heppni að vera valinn til að fá að fara út og ferðin var algjört ævintýri. Skemmtilegast var að fá að leiða leikmann út á völlinn og fá að gefa Giggs, Rooney, Valencia og hinum United-leikmönnunum fimmu," segir Steinar Óli og hvetur alla 7-9 ára krakka sem hafa áhuga á fótbolta til þess að láta skrá sig í leikinn. Börn á aldrinum 7-9 ára eru gjaldgeng í þennan skemmtilega leik og þurfa jafnframt að vera 110-130 cm á hæð. Til mikils er að vinna því allt er innifalið fyrir vinningshafann; flug og gisting, miðar á leikinn fyrir barn og fylgdarmann og dagpeningar. Þeir sem skrá sig þurfa að nota MasterCard kortið sitt a.m.k. 10 sinnum á gilditíma leiksins, frá 1. apríl til 30. apríl 2012. Vinningshafinn verður dreginn út 1. maí en auk eigin barna er einnig heimilt að skrá til leiks frænda, frænku eða vini að fengnu samþykki forráðamanna. Þetta er í fjórða sinn sem Kreditkort og MasterCard – sem er einn aðalstyrktaraðila UEFA Champions League – bjóða íslensku barni og forráðamanni leik í deildinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Sjá meira