Krugman: Leiðtogar Evrópuríkja að gera gríðarleg efnahagsleg mistök 16. apríl 2012 23:37 Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi frá árinu 2008. Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide). Krugman segist hafa verið vongóður um að leiðtogar Evruríkjanna myndu læra af mistökum sínum, eftir að Evrópski seðlabankinn lánaði bönkuðum ríflega 1.000 milljarða evra, fyrst ríflega 530 milljarða evra í desember í fyrra og síðan afganginn eftir áramótin. Því miður hafi þeir ekki gert það. Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu. Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það." Sjá má pistil Krugmans hér.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent