Þrjú töp í þremur leikjum hjá 20 ára stelpunum í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2012 06:00 Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir er hér númer 22. Mynd/Stefán Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta endaði í síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni HM sem fram fór í Tyrklandi um páskana. Stelpurnar töpuðu öllum sínum þremur leikjum á móti Rússlandi, Rúmeníu og Tyrklandi. Stelpurnar léku síðasta leik sinn á móti Tyrkjum í gær eftir að hafa tapað með 16 og 22 marka mun í fyrstu tveimur leikjum sínum. Stelpurnar spiluðu sinn besta leik á móti Tyrkjum en töpuðu engu að síður 29-22. Íslenska liðið endaði á jákvæðu nótunum því stelpurnar unnu síðari hálfleikinn 14-11 eftir að hafa verið 18-8 undir í hálfleik. HK-stelpan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var markahæst á móti Tyrkjum með sex mörk en Haukastelpan Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði fjögur mörk. Valgerður skoraði alls 14 mörk í leikjum þremur.Leikir og mörk íslenska liðsins á mótinu:Ísland-Tyrkland 22-29 (8-18)Mörk Íslands: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Salka Þórðardóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Silja Ísberg 1 og Gerður Arinbjarnar 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 9, Rakel Jónsdóttir 11.Ísland-Rúmenía 25-41 (13-21)Mörk Íslands: Valgerður Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Sigurjónsdóttir 4, Silja Ísberg 3, Indíana Jóhannsdóttir 2, Heiðrún Helgadóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Steinunn Snorradóttir 1, Arna Almarsdóttir 1 og Guðrún Guðjónsdóttir 1.Varin skot: Rakel Jónsdóttir 8 , Hildur Guðmundsdóttir 3.Ísland-Rússland 19-41 (10-19)Mörk Íslands: Heiðrún Helgadóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Arna Almarsdóttir 2, Indíanna Jóhannsdóttir 1, Karen Sigurjónsdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1 og Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 11 bolta, Rakel Jónsdóttir 6.Íslenski hópurinn:Markmenn Hildur Guðmundsdóttir, FH Rakel Jónsdóttir, HaukarÚtileikmenn Arna Björk Almarsdóttir, HK Drífa Þorvaldsdóttir, ÍBV Gerður Arinbjarnar, HK Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Indíana Nanna Jóhannsdóttir, FH Karen Helga Sigurjónsdóttir, Haukar Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA/Þór Rebekka Guðmundsdóttir, Grótta Salka Þórðardóttir, FH Silja Ísberg, Haukar Steinunn Snorradóttir, FH Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK Viktoría Valdimarsdótti, HaukarLandsliðsþjálfari er Guðmundur Karlsson og honum til aðstoðar Halldór Harri Kristjánsson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Íslenska 20 ára landslið kvenna í handbolta endaði í síðasta sæti í sínum riðli í undankeppni HM sem fram fór í Tyrklandi um páskana. Stelpurnar töpuðu öllum sínum þremur leikjum á móti Rússlandi, Rúmeníu og Tyrklandi. Stelpurnar léku síðasta leik sinn á móti Tyrkjum í gær eftir að hafa tapað með 16 og 22 marka mun í fyrstu tveimur leikjum sínum. Stelpurnar spiluðu sinn besta leik á móti Tyrkjum en töpuðu engu að síður 29-22. Íslenska liðið endaði á jákvæðu nótunum því stelpurnar unnu síðari hálfleikinn 14-11 eftir að hafa verið 18-8 undir í hálfleik. HK-stelpan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir var markahæst á móti Tyrkjum með sex mörk en Haukastelpan Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði fjögur mörk. Valgerður skoraði alls 14 mörk í leikjum þremur.Leikir og mörk íslenska liðsins á mótinu:Ísland-Tyrkland 22-29 (8-18)Mörk Íslands: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Salka Þórðardóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Silja Ísberg 1 og Gerður Arinbjarnar 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 9, Rakel Jónsdóttir 11.Ísland-Rúmenía 25-41 (13-21)Mörk Íslands: Valgerður Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Karen Sigurjónsdóttir 4, Silja Ísberg 3, Indíana Jóhannsdóttir 2, Heiðrún Helgadóttir 2, Salka Þórðardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Steinunn Snorradóttir 1, Arna Almarsdóttir 1 og Guðrún Guðjónsdóttir 1.Varin skot: Rakel Jónsdóttir 8 , Hildur Guðmundsdóttir 3.Ísland-Rússland 19-41 (10-19)Mörk Íslands: Heiðrún Helgadóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Arna Almarsdóttir 2, Indíanna Jóhannsdóttir 1, Karen Sigurjónsdóttir 1, Salka Þórðardóttir 1 og Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Varin skot: Hildur Guðmundsdóttir 11 bolta, Rakel Jónsdóttir 6.Íslenski hópurinn:Markmenn Hildur Guðmundsdóttir, FH Rakel Jónsdóttir, HaukarÚtileikmenn Arna Björk Almarsdóttir, HK Drífa Þorvaldsdóttir, ÍBV Gerður Arinbjarnar, HK Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Indíana Nanna Jóhannsdóttir, FH Karen Helga Sigurjónsdóttir, Haukar Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA/Þór Rebekka Guðmundsdóttir, Grótta Salka Þórðardóttir, FH Silja Ísberg, Haukar Steinunn Snorradóttir, FH Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK Viktoría Valdimarsdótti, HaukarLandsliðsþjálfari er Guðmundur Karlsson og honum til aðstoðar Halldór Harri Kristjánsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira