Kovalainen og Trulli aka með Team Lotus 31. janúar 2011 21:18 Liðsmenn Team Lotus hafa hannað nýjan bíl fyrir komandi keppnistímabil. Mynd: Team Lotus Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira