Hemmi og Valdi hefja sig til flugs 25. október 2011 10:00 Djarfir ofurhugar Valdimar Geir og Hermann Fannar hafa í hyggju að opna ferðaskrifstofu með möguleika á flugrekstrarleyfi. Fréttablaðið/Anton „Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Tvíeykið Hemmi og Valdi, eða Hermann Fannar og Valdimar Geir Halldórsson, skoða það nú af fullri alvöru að stofna flugfélag. Eða ferðaþjónustufyrirtæki með möguleika á flugrekstrarleyfi eins og þeir kalla það. Þetta staðfestir Hermann í samtali við Fréttablaðið en segir málið á viðkvæmu stigi. Hermann segir það ekki ókeypis að leigja og reka flugvél en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er startkostnaðurinn í kringum 200 milljónir. Hermann vildi sem minnst tjá sig um málið en sagði að hugmyndin væri sú að flugvél yrði tekin á leigu, hún nýtt til fullnustu og henni flogið hingað, smekkfullri af ferðamönnum. Flugið yrði bæði fyrir erlenda ferðamenn og Íslendinga en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaðan verður flogið, það sé í skoðun. Hermann og Valdimar hafa að undanförnu gert sig gildandi í ferðaþjónustu með gistiheimilarekstri en þeir reka meðal annars Reykjavik Backpackers í hjarta Reykjavíkur og eru að fara að opna svipað gistiheimili á Akureyri. Þá reka þeir einnig tvö kaffihús við Laugaveginn; Tíu dropa og Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda. - fgg Fréttir Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
„Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Tvíeykið Hemmi og Valdi, eða Hermann Fannar og Valdimar Geir Halldórsson, skoða það nú af fullri alvöru að stofna flugfélag. Eða ferðaþjónustufyrirtæki með möguleika á flugrekstrarleyfi eins og þeir kalla það. Þetta staðfestir Hermann í samtali við Fréttablaðið en segir málið á viðkvæmu stigi. Hermann segir það ekki ókeypis að leigja og reka flugvél en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er startkostnaðurinn í kringum 200 milljónir. Hermann vildi sem minnst tjá sig um málið en sagði að hugmyndin væri sú að flugvél yrði tekin á leigu, hún nýtt til fullnustu og henni flogið hingað, smekkfullri af ferðamönnum. Flugið yrði bæði fyrir erlenda ferðamenn og Íslendinga en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvaðan verður flogið, það sé í skoðun. Hermann og Valdimar hafa að undanförnu gert sig gildandi í ferðaþjónustu með gistiheimilarekstri en þeir reka meðal annars Reykjavik Backpackers í hjarta Reykjavíkur og eru að fara að opna svipað gistiheimili á Akureyri. Þá reka þeir einnig tvö kaffihús við Laugaveginn; Tíu dropa og Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda. - fgg
Fréttir Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira