HAM á Iceland Airwaves: Díselvélin 17. október 2011 10:30 Ham. Hafnarhúsið. DíselvélinHljómurinn í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld var lélegur. Það kom lítið niður á tónleikum HAM sem er einhvers konar þungarokkvél. Vélin hökktir lítið og keyrir áfram á díselolíu með tilheyrandi hávaða og látum. Lögin Dauð hóra, Mitt líf og Ingimar eru orðin klassík, þrátt fyrir að stutt sé síðan þau komu út á plötu og áhorfendur sungu með af lífsins sálar kröftum. HAM er stórkostleg hljómsveit og flutti stóran hluta af nýju plötunni, Svik, harmur og dauði. Hljómsveitin blandaði eldra efni smekklega saman við svo úr varð bragðgóður rokkgrautur. David Fricke, aðalritstjóri Rolling Stone, mætti á svæðið og spurður hvernig hann kunni að meta HAM sagðist hann elska hljómsveitina, sem hann var að sjá í fyrsta skipti. Það skildi þó ekki fara svo að HAM yrði „meikhljómsveit" Iceland Airwaves í ár, 25 árum of seint? - afb Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Ham. Hafnarhúsið. DíselvélinHljómurinn í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld var lélegur. Það kom lítið niður á tónleikum HAM sem er einhvers konar þungarokkvél. Vélin hökktir lítið og keyrir áfram á díselolíu með tilheyrandi hávaða og látum. Lögin Dauð hóra, Mitt líf og Ingimar eru orðin klassík, þrátt fyrir að stutt sé síðan þau komu út á plötu og áhorfendur sungu með af lífsins sálar kröftum. HAM er stórkostleg hljómsveit og flutti stóran hluta af nýju plötunni, Svik, harmur og dauði. Hljómsveitin blandaði eldra efni smekklega saman við svo úr varð bragðgóður rokkgrautur. David Fricke, aðalritstjóri Rolling Stone, mætti á svæðið og spurður hvernig hann kunni að meta HAM sagðist hann elska hljómsveitina, sem hann var að sjá í fyrsta skipti. Það skildi þó ekki fara svo að HAM yrði „meikhljómsveit" Iceland Airwaves í ár, 25 árum of seint? - afb
Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fleiri fréttir Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira