Karkwa á Iceland Airwaves: Kraftmikið og þétt 15. október 2011 00:01 Karkwa. Þéttir Kanadabúar sem tróðu upp í Tjarnarbíói. Karkwa, Tjarnarbíó. Indírokksveitin Karkwa var stofnuð í Montreal í Kanada fyrir þrettán árum og syngur öll sín lög á frönsku. Hún hlaut hin virtu kanadísku Polaris-tónlistarverðlaun í fyrra fyrir sína síðustu plötu. Fimm manns voru uppi á sviði í Tjarnarbíói, þar af tveir trommuleikarar, auk þess sem einn náungi spilaði á hljómborð og grúskaði í hljóðgervli. Hljómur Karkwa var þéttur og lögin á köflum ansi hreint kröftug. Sveitin byggði iðulega upp flotta stemningu í lögunum sínum og til að mynda var lokalagið hreint afbragð með glimrandi gítarleik. -fb Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira
Karkwa, Tjarnarbíó. Indírokksveitin Karkwa var stofnuð í Montreal í Kanada fyrir þrettán árum og syngur öll sín lög á frönsku. Hún hlaut hin virtu kanadísku Polaris-tónlistarverðlaun í fyrra fyrir sína síðustu plötu. Fimm manns voru uppi á sviði í Tjarnarbíói, þar af tveir trommuleikarar, auk þess sem einn náungi spilaði á hljómborð og grúskaði í hljóðgervli. Hljómur Karkwa var þéttur og lögin á köflum ansi hreint kröftug. Sveitin byggði iðulega upp flotta stemningu í lögunum sínum og til að mynda var lokalagið hreint afbragð með glimrandi gítarleik. -fb
Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira