Grikkland þarf meiri aðstoð 10. maí 2011 00:00 Giorgos Papakonstantinou Embættismönnum virtist í gær hafa tekist að sannfæra fjárfesta um að Grikkir ætluðu ekki að yfirgefa evrusvæðið. Í það minnsta komst kyrrð á gengi evrunnar eftir umrót sem stafaði af ótta við afdrif Grikklands. Ljóst er hins vegar orðið að Grikkland þarf að biðja um frekari fjárhagsaðstoð, annað hvort meira lánsfé eða hagstæðari vaxtakjör á 110 milljarða evra láni sem Grikkir fengu á síðasta ári úr neyðarsjóði Evrópusambandsins og frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. „Við teljum að Grikkir þurfi frekara aðlögunarkerfi,“ sagði Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, að loknum fundi með fjármálaráðherrum Grikklands, Frakklands, Þýskalands og Ítalíu á föstudagskvöld. Juncker er talsmaður evruríkjanna innan Evrópusambandsins, en einnig sátu fundinn þeir Olli Rehn, peningamálastjóri ESB, og Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri ESB. Að loknum fundinum sögðu ráðamenn Evrópusambandsins ekkert hæft í fullyrðingum þýska tímaritsins Spiegel um að grísk stjórnvöld stefndu á að taka upp drökmuna aftur en kasta evrunni. Giorgos Papakonstantinou, fjármálaráðherra Grikklands, sagði Grikki hins vegar standa í því núna að finna leiðir til þess að lifa af næstu tvö árin, meðan markaðir virtust ætla að verða þeim að mestu lokaðir. - gb Fréttir Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Embættismönnum virtist í gær hafa tekist að sannfæra fjárfesta um að Grikkir ætluðu ekki að yfirgefa evrusvæðið. Í það minnsta komst kyrrð á gengi evrunnar eftir umrót sem stafaði af ótta við afdrif Grikklands. Ljóst er hins vegar orðið að Grikkland þarf að biðja um frekari fjárhagsaðstoð, annað hvort meira lánsfé eða hagstæðari vaxtakjör á 110 milljarða evra láni sem Grikkir fengu á síðasta ári úr neyðarsjóði Evrópusambandsins og frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. „Við teljum að Grikkir þurfi frekara aðlögunarkerfi,“ sagði Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, að loknum fundi með fjármálaráðherrum Grikklands, Frakklands, Þýskalands og Ítalíu á föstudagskvöld. Juncker er talsmaður evruríkjanna innan Evrópusambandsins, en einnig sátu fundinn þeir Olli Rehn, peningamálastjóri ESB, og Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri ESB. Að loknum fundinum sögðu ráðamenn Evrópusambandsins ekkert hæft í fullyrðingum þýska tímaritsins Spiegel um að grísk stjórnvöld stefndu á að taka upp drökmuna aftur en kasta evrunni. Giorgos Papakonstantinou, fjármálaráðherra Grikklands, sagði Grikki hins vegar standa í því núna að finna leiðir til þess að lifa af næstu tvö árin, meðan markaðir virtust ætla að verða þeim að mestu lokaðir. - gb
Fréttir Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira