Massa sneggstur á Jerez í dag 10. febrúar 2011 16:53 Felipe Mass á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968
Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira