Mikil framleiðslugeta ástæða lítillar fjárfestingar Hafsteinn Hauksson skrifar 20. desember 2011 22:15 „Það er mikið rætt um að engin fjárfesting sé að eiga sér stað," segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í nýjasta þætti Klinksins. „Atvinnuvegafjárfesting á fyrstu þremur fjórðungum ársins er að vaxa um 13 prósent frá fyrra ári. Ef við tökum í burt stóriðju, skip og flugvélar og horfum á kjarnaatvinnuvegafjárfestingu, þá er hún að vaxa um rúmleg 9 prósent á tímabilinu. Það er engin leið að segja að hér sé enginn bati eða að hann sé eingöngu drifinn af einkaneyslu - það stenst ekki." Þrátt fyrir þetta hafa bankastjórar stóru bankanna kvartað undan því að ekkert gangi að koma peningum í útlán, þrátt fyrir að raunvextir á lánum séu lágir á Íslandi. „Ein mikilvæg ástæða fyrir því að fjárfestingarviðbrögð fyrirtækja við aukinni einkaneyslu verða líklegast ekki sterk hér er sú að fyrir fjármálakreppuna var gríðarleg fjárfesting. Það er núna til staðar gríðarleg framleiðslugeta. Fyrirtækin eiga tiltölulega auðvelt með að mæta þessari eftirspurn án þess að fara út í viðbótarfjárfestingu," segir Þórarinn. Hann bætir við óvissu um efnahagsreikninga bæði fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, skuldsetningu fyrirtækja og óvissu í efnahagslífinu, en allt sé þetta til þess fallið að draga úr vilja fyrirtækja til að fjárfesta. „Við erum samt að sjá hluti gerast, það er smám saman að rofa til í þessum málum." Hægt er að horfa á nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
„Það er mikið rætt um að engin fjárfesting sé að eiga sér stað," segir Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, í nýjasta þætti Klinksins. „Atvinnuvegafjárfesting á fyrstu þremur fjórðungum ársins er að vaxa um 13 prósent frá fyrra ári. Ef við tökum í burt stóriðju, skip og flugvélar og horfum á kjarnaatvinnuvegafjárfestingu, þá er hún að vaxa um rúmleg 9 prósent á tímabilinu. Það er engin leið að segja að hér sé enginn bati eða að hann sé eingöngu drifinn af einkaneyslu - það stenst ekki." Þrátt fyrir þetta hafa bankastjórar stóru bankanna kvartað undan því að ekkert gangi að koma peningum í útlán, þrátt fyrir að raunvextir á lánum séu lágir á Íslandi. „Ein mikilvæg ástæða fyrir því að fjárfestingarviðbrögð fyrirtækja við aukinni einkaneyslu verða líklegast ekki sterk hér er sú að fyrir fjármálakreppuna var gríðarleg fjárfesting. Það er núna til staðar gríðarleg framleiðslugeta. Fyrirtækin eiga tiltölulega auðvelt með að mæta þessari eftirspurn án þess að fara út í viðbótarfjárfestingu," segir Þórarinn. Hann bætir við óvissu um efnahagsreikninga bæði fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, skuldsetningu fyrirtækja og óvissu í efnahagslífinu, en allt sé þetta til þess fallið að draga úr vilja fyrirtækja til að fjárfesta. „Við erum samt að sjá hluti gerast, það er smám saman að rofa til í þessum málum." Hægt er að horfa á nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira