Stærstir í upplýsingatækni og á leið í Kauphöllina Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. nóvember 2011 20:00 Skýrr verður tilbúið í skráningu í Kauphöllina á næsta ári, segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr en Framtakssjóður Íslands er stærsti hluthafi fyrirtækisins í dag. Eigið fé Skýrr er jákvætt um 3,3 milljarða króna, samkvæmt ársreikningi 2010. Eftir mikið sameiningar- og umbreytingarferli sem tekið hefur átján mánuði er Skýrr orðið stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins og það níunda stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum. Gestur var viðmælandi okkar í Klinkinu í dag þar sem hann ræddi um meðal annars um skráningu Skýrr í Kauphöll Íslands, en stefnt er að skráningu þess í Kauphöllina vonandi snemma á næsta ári. „Við eigum allt hráefnið upp í skáp og erum að baka kökuna," segir Gestur. Hann segir verðmæti Skýrr ráðast af þeim margföldunarstuðli sem stuðst sé við á EBITDA-hagnað fyrirtækisins sem var um 780 m.kr á síðasta ári. Sé notaður algengur stuðull gæti fyrirtækið verið 5-6 milljarða króna virði. Þegar Geir er spurður hvort hann ætli sjálfur að kaupa hlutabréf stendur ekki á svari: „Klárlega." Sjá má bút úr viðtali við Gest í Klinkinu í myndskeiðinu hér fyrir ofan. Smá við þáttinn í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Skýrr verður tilbúið í skráningu í Kauphöllina á næsta ári, segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr en Framtakssjóður Íslands er stærsti hluthafi fyrirtækisins í dag. Eigið fé Skýrr er jákvætt um 3,3 milljarða króna, samkvæmt ársreikningi 2010. Eftir mikið sameiningar- og umbreytingarferli sem tekið hefur átján mánuði er Skýrr orðið stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins og það níunda stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum. Gestur var viðmælandi okkar í Klinkinu í dag þar sem hann ræddi um meðal annars um skráningu Skýrr í Kauphöll Íslands, en stefnt er að skráningu þess í Kauphöllina vonandi snemma á næsta ári. „Við eigum allt hráefnið upp í skáp og erum að baka kökuna," segir Gestur. Hann segir verðmæti Skýrr ráðast af þeim margföldunarstuðli sem stuðst sé við á EBITDA-hagnað fyrirtækisins sem var um 780 m.kr á síðasta ári. Sé notaður algengur stuðull gæti fyrirtækið verið 5-6 milljarða króna virði. Þegar Geir er spurður hvort hann ætli sjálfur að kaupa hlutabréf stendur ekki á svari: „Klárlega." Sjá má bút úr viðtali við Gest í Klinkinu í myndskeiðinu hér fyrir ofan. Smá við þáttinn í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira