Íslenskir foreldrar verða varir við það í auknum mæli að unglingar þeirra vilja raka sig að neðan. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á skólasviði heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Sólrún Ólína Sigurðardóttir, skólahjúkrunarfræðingur, ræddu þessi mál við Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi og gáfu góð ráð sem heyra má í meðfylgjandi hljóðbroti.
6H.is
Rakstur á kynfærum algengur
