Ecclestone vill koma Formúlu 1 mótinu í Barein aftur á dagskrá 23. febrúar 2011 12:23 Mótssvæðið í Barein var hannað af Hermann Tilke og fyrst notað 2003. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald. Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri. Mótið í Barein átti að vera það fyrsta á árinu, en þess í stað verður Formúlu 1 mótið í Ástralíu 27. mars það fyrsta, en síðasta mót ársins verður í Brasilíu 25. nóvember. "Það sem hefur gerst í Barein er sorglegt, en fyrir mánuði síðan hlakkaði öllum til mótsins. Þá voru engin vandamál og ef allt verður með kyrrum kjörum, sem við vonum, þá munum við gera okkar besta til að koma mótinu fyrir", sagði Ecclestone í Daily Telegraph um mál Barein, samkvæmt frétt á autosport.com. Hann sagði líka að FOM, fyrirtæki sem hann starfar hjá myndi bera kostnað af mótinu sem var hætt við, sem er um 40 miljónir dala. Ecclestone sagði að hann myndi ekki fara fram á greiðslu frá Barein. "Hvort þeir eru tryggðir fyrir töpuðum tekjum, af miðasölu og slíku veit ég ekki. En þetta eru sérstakar aðstæður, svipað og ef jarðskjálfti hefði orðið", sagði Ecclestone og gat þess að ef Barein mótið yrði aftur á dagskrá á þessu ári, þá þyrftu mótshaldarar að greiða hefðbundið gjald.
Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti