Vettel rúmlega sekúndu fljótari en Alonso 18. febrúar 2011 16:42 Sebastian Vettel á Barcelona brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var með besta tíma á æfingu Formúlu 1 liða á Barcelona brautinni á Spáni í dag. Þrettán ökumenn tóku þátt í akstri um Barcleona brautina, en keppnisliðin æfa næstu þrjá daga til viðbótar á brautinni. Fernando Alonso á Ferrari var næstfljótastur um brautina á eftir Vettel og var 1.111 sekúndu á eftir honum. Hægt er að fylgjast með æfingatímum í beinni útsendingu á autosport.com, en í frétt á þeirri vefsíðu kemur m.a. fram að brautin var blaut fram að hádegi, eftir mikla rigningu á fimmtudag. Æfingin gekk brösulega hjá Vitaly Petrov hjá Lotus Renault þar sem bilun í KERS kerfi bílsins hindraði að hann gæti ekið mikið, en liðsfélagi hans Nick Heidfeld hafði áður æft þjónustuhlé. Tímarnir í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m24.374s 37 2. Fernando Alonso Ferrari 1m25.485s + 1.111s 101 3. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.638s + 1.264s 57 4. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.641s + 1.267s 78 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.365s + 1.991s 77 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m26.575s + 2.201s 26 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.912s + 2.538s 52 8. Michael Schumacher Mercedes 1m27.512s + 3.138s 90 9. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m28.393s + 4.019s 116 10. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m30.065s + 5.691s 54 11. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.950s + 6.576s 116 12. Vitaly Petrov Renault 1m35.174s + 10.800s 20 13. Nick Heidfeld Renault 1m44.324s + 19.950s 2
Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti