Hamilton stakk af í Tyrklandi 28. maí 2010 08:37 Lewis Hamilton í Tyrklandi í morgunsárið. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var langfljótastur i á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í Tyrklandi í morgun. Hann og félagi hans hjá McLaren voru tveir fljótustu ökumennirnir á svæðinu, en Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercdedes voru næstir í röðinni. Hamilton var 0.962 á undan Button og það er afgerandi munur í Formúlu 1, en brautin í Istabúl er 5.333 km að lengd og verða eknir 58 hringir um hana á sunnudaginn. Brautin er ein af fáum sem ekin er rangsælis og reynir meira á hálsvöðva ökmanna en ella vegna þess. Foruystumaður stigamótsins, Mark Webber var með áttunda besta tíma á Red Bull, en félagi hans Sebastian Vettel sem er hnífjafn honum að stigum varð fimmti. Webber hefur unnið tvö síðustu mót og er með fleiri sigra og skráist því ofar í stigamótinu en Vettel. Tímar þeirra fljótustu 1. Hamilton, McLaren, 1.28.653 2. Button, McLaren, 1.29.615 3. Schumacher, Mercedes, 1.29.750 4. Rosberg, Mercedes, 1.29.855 5. Vettel, Red Bull, 1.29.867 6. Kubica, Renault, 1.30.061 7. Petrov, Renault, 1.30.065 8. Webber, Red Bull, 1.30.097
Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira