Schumacher dæmdur brotlegur, Mercedes áfrýjar 16. maí 2010 18:18 Michael Schumacer á ferð í Mónakó. Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum. Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Dómarar Formúlu 1 mótsins í Mónakó dæmdu Michael Schumacher á Mercedes brotlegan í brautinni eftir keppnina, en hann fór framúr Fernando Alonso í síðustu beygjunni, eftir endurræsingu í blálokin. Schumacher kom í endamark í sjötta sæti, en Alonso varð sjöundi.Schumacher var færður af dómurum úr sjötta sætinu sem hann náði af Alonso í það tólfta og fær þar með engin stig úr mótinu. Alonso færist hinsvegar upp í 75 stig, en Mark Webber og Sebastian Vettel eru efstir með 78 stig. Mercedes hefur áfrýja ákvörðun dómaranna samkvæmt vefsetrinu autosport.com og FIA mun því þurfa skoða málið síðar. Mun áfrýjunardómstóll sambandsins taka málið fyrir. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri liðsins telur greinilega að Schumacher hafi ekki brotið af sér. Hann vill meina að ný reglna í ár heimili atferli eins og Schumacher hafði í frammi og að Alonso hafi sofnað á verðinum.
Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira