Spennandi þróunarvinna framundan hjá Heidfeld 18. ágúst 2010 11:49 Nick Heidfeld var varaökumaður Mercedes en mun starfa fyrir Pirelli dekkjaframleiðandann á næstunni varðandi dekkjaþróun. Mynd: Getty Images Paul Hembrey hjá Pirelli segir að koma Nick Heidfeld til fyrirtækisins sé mikill fengur og reynsla hans eigi eftir að koma Pirelli til góða á næsta ári. Þá hefur fyrirtækið formlegt samstarf við keppnisliðin um að útvega dekk í stað Bridgestone í mótum. "Starf þróunarökumannsins er lykilatriði og við vorum að leita eftir ökumanni með mikla reynslu, hraðann til að þróa dekkinn eins mikið og hægt er og karakterinn til að vera áreiðanlegur og með tæknilegt innsæi til að fóðra tæknimenn okkar á nákvæmum upplýsiingum", sagði Hembrey um ráðningu Heidfelds. Heidfeld hefur yfirgefið herbúðir Mercedes, en hann var þar varaökumaður fyrir Nico Rosberg og Michael Schumacher. "Nick uppfyllir allar kröfur og við erum ánægðir að hafa ráðið hann og þakklátir Mercedes fyrir að leysa hann undan samningi", sagði Pembrey. Heidfeld var að sama skapi ánægður með nýja starfið. "Með þá reynslu í fararteskinu sem ég hef byggt upp þá er ég sannfærður um að ég mun geta fær Pirelli mikilvægar upplýsingar varðandi þróun dekkjanna fyrir næsta ár", sagð Heidfeld. "Ég hef mikið af gefa, en hef lítið ekið í ár og því gott að komast í gírinn. Við eigum eftir að búa til línu af dekkjum sem mun gera Formúlu 1 enn meira spennandi en áður á næsta ári", sagði Heidfeld æfir með Pirelli í vikunni og verður notaður til þess keppnisbíll frá Toyota, sem er ekki lengur í Formúlu 1. Þannig helst fullkomið hlutleysi gagnvart öllum keppnisliðum sem keppa í Formúlu 1 og það er mikilvægt að mati Heidfelds. Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Paul Hembrey hjá Pirelli segir að koma Nick Heidfeld til fyrirtækisins sé mikill fengur og reynsla hans eigi eftir að koma Pirelli til góða á næsta ári. Þá hefur fyrirtækið formlegt samstarf við keppnisliðin um að útvega dekk í stað Bridgestone í mótum. "Starf þróunarökumannsins er lykilatriði og við vorum að leita eftir ökumanni með mikla reynslu, hraðann til að þróa dekkinn eins mikið og hægt er og karakterinn til að vera áreiðanlegur og með tæknilegt innsæi til að fóðra tæknimenn okkar á nákvæmum upplýsiingum", sagði Hembrey um ráðningu Heidfelds. Heidfeld hefur yfirgefið herbúðir Mercedes, en hann var þar varaökumaður fyrir Nico Rosberg og Michael Schumacher. "Nick uppfyllir allar kröfur og við erum ánægðir að hafa ráðið hann og þakklátir Mercedes fyrir að leysa hann undan samningi", sagði Pembrey. Heidfeld var að sama skapi ánægður með nýja starfið. "Með þá reynslu í fararteskinu sem ég hef byggt upp þá er ég sannfærður um að ég mun geta fær Pirelli mikilvægar upplýsingar varðandi þróun dekkjanna fyrir næsta ár", sagð Heidfeld. "Ég hef mikið af gefa, en hef lítið ekið í ár og því gott að komast í gírinn. Við eigum eftir að búa til línu af dekkjum sem mun gera Formúlu 1 enn meira spennandi en áður á næsta ári", sagði Heidfeld æfir með Pirelli í vikunni og verður notaður til þess keppnisbíll frá Toyota, sem er ekki lengur í Formúlu 1. Þannig helst fullkomið hlutleysi gagnvart öllum keppnisliðum sem keppa í Formúlu 1 og það er mikilvægt að mati Heidfelds.
Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira