Massa vill sigur, en mun hjálpa Alonso 4. nóvember 2010 14:22 Fernando Alonso og Felipe Massa föguðu vel á verðlaunpallinum í Suður Kóreu á dögunum, en Alonso vann mótið, en Massa varð þriðji. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Felipe Massa verður meðal fjögurra Brasilíumanna á heimavelli í Formúlu 1 mótinu á Interlagos brautinni í Brasilíu um helgina. Hann á ekki möguleika á meistaratitilinum og mun styðja við bakið á liðsfélaga sínum hjá Ferrari, Fernando Alonso í titilslagnum, komi sú staða upp í mótinu. Alonso er með 231 stig í stigamóti ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Vettel 206 og Jenson Button 206. Til að landa titlinum um helgina þarf Alonso 15 stigum meira en Webber, 4 stigum meira en Hamilton og Vettel má ekki fá fleiri stig en Alonso í mótinu til að svo geti orðið. Sjálfur gerir Alonso ekki ráð fyrir því að úrslit ráðist fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. "Ég býst við sigri og mun gera mitt besta til að vinna mótið fyrir heimamenn. En það er líka satt að eftir mótið í Þýskalandi var fólk hérna mjög almennilegt við mig og hvetjandi. Raunverulegir áhorfendur eru frábærir, en fréttamennirnir eru erfiðari", sagði Massa á fundi á mótsstað í dag, samkvæmt frétt á autosport.com. Massa hleypti Alonso framúr sér í mótinu í Þýskalandi í sumar, þannig að Alonso fengi fleiri stig í stigamótinu og dómarar mótsins sektuðu Ferrari liðið með peningasekt fyrir tiltækið. Það var síðan tekið fyrir að nýju af FIA, en liðinu var ekki refsað frekar og voru skiptar skoðanir um þá ákvörðun. Aðspurður um það hvort Massa myndi hleypa Alonso framúr sér á ný í Brasilíu sagði Massa. "Ég hef þegar gert það, er það ekki? Ef þú manst það ekki. Ég gerði það 2007. Ég er fagmaður", sagði Massa, en Ferrari leggur mikla áherslu á að ökumenn sínir vinni fyrir liðið. Massa kvaðst ætla að hefja mótið og ljúka því í eins góðri stöðu og mögulegt væri, en hann veit líka að það gæti reynst dýrkeypt ef hann tæki stig af Alonso, en meira mál að hann taki stiga af keppinautunum fjórum við Alonso um titilinn. "Alonso er efstur í stigamótinu og hann getur þetta. Markmiðið er að vinna titilinn og ef hann nær þessu hérna, þá væri það gott fyrir liðið", sagði Massa. "Við höfum séð hvernig allir voru vissir um að Red Bull ynni mót auðveldlega, en svo gerist eitthvað eins og síðasta móti og þeir töpuðu mörgum stigum. Seb (astian Vettel) hefur verið fremstur á ráslínu í 10 mótum og hefur unnið þrjú mót. Á því má sjá að allt er mögulegt, sérstaklega þar sem Fernando er efstur og á því mikla möguleika", sagði Massa. Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa verður meðal fjögurra Brasilíumanna á heimavelli í Formúlu 1 mótinu á Interlagos brautinni í Brasilíu um helgina. Hann á ekki möguleika á meistaratitilinum og mun styðja við bakið á liðsfélaga sínum hjá Ferrari, Fernando Alonso í titilslagnum, komi sú staða upp í mótinu. Alonso er með 231 stig í stigamóti ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Vettel 206 og Jenson Button 206. Til að landa titlinum um helgina þarf Alonso 15 stigum meira en Webber, 4 stigum meira en Hamilton og Vettel má ekki fá fleiri stig en Alonso í mótinu til að svo geti orðið. Sjálfur gerir Alonso ekki ráð fyrir því að úrslit ráðist fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi. "Ég býst við sigri og mun gera mitt besta til að vinna mótið fyrir heimamenn. En það er líka satt að eftir mótið í Þýskalandi var fólk hérna mjög almennilegt við mig og hvetjandi. Raunverulegir áhorfendur eru frábærir, en fréttamennirnir eru erfiðari", sagði Massa á fundi á mótsstað í dag, samkvæmt frétt á autosport.com. Massa hleypti Alonso framúr sér í mótinu í Þýskalandi í sumar, þannig að Alonso fengi fleiri stig í stigamótinu og dómarar mótsins sektuðu Ferrari liðið með peningasekt fyrir tiltækið. Það var síðan tekið fyrir að nýju af FIA, en liðinu var ekki refsað frekar og voru skiptar skoðanir um þá ákvörðun. Aðspurður um það hvort Massa myndi hleypa Alonso framúr sér á ný í Brasilíu sagði Massa. "Ég hef þegar gert það, er það ekki? Ef þú manst það ekki. Ég gerði það 2007. Ég er fagmaður", sagði Massa, en Ferrari leggur mikla áherslu á að ökumenn sínir vinni fyrir liðið. Massa kvaðst ætla að hefja mótið og ljúka því í eins góðri stöðu og mögulegt væri, en hann veit líka að það gæti reynst dýrkeypt ef hann tæki stig af Alonso, en meira mál að hann taki stiga af keppinautunum fjórum við Alonso um titilinn. "Alonso er efstur í stigamótinu og hann getur þetta. Markmiðið er að vinna titilinn og ef hann nær þessu hérna, þá væri það gott fyrir liðið", sagði Massa. "Við höfum séð hvernig allir voru vissir um að Red Bull ynni mót auðveldlega, en svo gerist eitthvað eins og síðasta móti og þeir töpuðu mörgum stigum. Seb (astian Vettel) hefur verið fremstur á ráslínu í 10 mótum og hefur unnið þrjú mót. Á því má sjá að allt er mögulegt, sérstaklega þar sem Fernando er efstur og á því mikla möguleika", sagði Massa.
Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn