Vettel: Gæti ekki verið í betri stöðu 13. nóvember 2010 21:24 mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton. Vettel er fremstur, Hamilton við hlið hans, þá Fernado Alonso, Jenson Button og Mark Webber er fimmti, þannig að 4 af 5 ökumönnunum eru í fyrstu fimm sætunum eru í titilslagnum af 24 á ráslínunni. Vettel verður að ná fyrsta eða öðru sæti í mótinu til að verða meistari. "Ég gæti ekki verið í betri stöðu. Tímatakan var erfið og við vissum að aðstæður yrðu erfiðar. Hitastigið lækkaði síðdegis og þetta leit ekki nógu vel út eftir æfingar á föstudag. En við tókum framfaraskref sem skilaði fremsta stað á ráslínu", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna í dag. "Þetta var harður slagur, sérstaklega við Hamilton og þetta gekk vel í dag hjá liðinu. Þetta var naumt, en ég hlakka til kappakstursins og við sjáum hvað gerist." Vettel hefur 10 sinnum náð besta tíma í tímatökuma árinu og jafnar árangur þekktra kappa, þeirra Ayrton Senna, Michael Schumacher, Nigel Mansell, Mika Hakkinen, Damon Hill, Jacques Villeneuve og Alain Prost hvað þetta atriði varðar. "Þeir eru allir þarna með tölu og ég er ekki á toppnum og þarf að bæta úr því á næsta ári með liðinu.... En okkur hefur gengið afar vel í tímatökum og bíllinn hefur alltaf verið samkeppnisfær. Það sýnir árangurinn í tímatökum", sagði Vettel. Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi verður i opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30 á sunndag í opinni dagskrá. Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu fyrir titilslag fjögurra ökumanna í Abu Dhabi á sunnudag. Hann stefnir á sigur og að verða yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar. Vettel varð aðeins 31/1000 á undan Lewis Hamilton. Vettel er fremstur, Hamilton við hlið hans, þá Fernado Alonso, Jenson Button og Mark Webber er fimmti, þannig að 4 af 5 ökumönnunum eru í fyrstu fimm sætunum eru í titilslagnum af 24 á ráslínunni. Vettel verður að ná fyrsta eða öðru sæti í mótinu til að verða meistari. "Ég gæti ekki verið í betri stöðu. Tímatakan var erfið og við vissum að aðstæður yrðu erfiðar. Hitastigið lækkaði síðdegis og þetta leit ekki nógu vel út eftir æfingar á föstudag. En við tókum framfaraskref sem skilaði fremsta stað á ráslínu", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna í dag. "Þetta var harður slagur, sérstaklega við Hamilton og þetta gekk vel í dag hjá liðinu. Þetta var naumt, en ég hlakka til kappakstursins og við sjáum hvað gerist." Vettel hefur 10 sinnum náð besta tíma í tímatökuma árinu og jafnar árangur þekktra kappa, þeirra Ayrton Senna, Michael Schumacher, Nigel Mansell, Mika Hakkinen, Damon Hill, Jacques Villeneuve og Alain Prost hvað þetta atriði varðar. "Þeir eru allir þarna með tölu og ég er ekki á toppnum og þarf að bæta úr því á næsta ári með liðinu.... En okkur hefur gengið afar vel í tímatökum og bíllinn hefur alltaf verið samkeppnisfær. Það sýnir árangurinn í tímatökum", sagði Vettel. Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi verður i opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30 á sunndag í opinni dagskrá.
Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti