Mikilvægt að keppa í nýjum löndum 15. október 2010 14:40 Allt ætti að vera klárt fyrir Formúlu 1 mótið í Suður Kóreu um næstu helgi, þrátt fyrir tafir við brautargerðina. Mynd: AP Images Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. "Við erum ánægðir að heimsækja Kóreu í næstu viku og hlakkar til að reyna Formúlu 1 í nýju landi. Það er mikilvægt fyrir framtíð íþróttarinnar að við víkkum út sjóndeildarhringinn og fáum nýja áhorfendur. Við erum ánægðir að brautin verður tilbúinn eftir nokkra óvissu með það upp á síðkastið", sagði Brawn í fréttatilkynningu frá Mercedes um mótið. Hvorki keppnislið né ökumenn hafa prófað brautina, en Red Bull bíll fór þó brautina fyrir nokkru undir stjórn Indverjans Karun Chandook. Hann keppir þó ekki með liðinu, heldur Mark Webber og Sebastian Vettel. Brautin í Suður Kóreu fékk samþykki FIA í þessari viku, en nokkrar tafir hafa orðið við gerð hennar. Fróðlegt verður að fylgjast með gangi mála þar sem allir mæta jafnir til leiks á braut. "Við höfum undirbúið okkur fyrir brautina í bækistöð okkar í ökuhermi, þannig að við vitum við hverju má búast. Þetta verður áhugavert verkefni", sagði Brawn. Sjá brautarlýsingu frá Suður Kóreu. Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. "Við erum ánægðir að heimsækja Kóreu í næstu viku og hlakkar til að reyna Formúlu 1 í nýju landi. Það er mikilvægt fyrir framtíð íþróttarinnar að við víkkum út sjóndeildarhringinn og fáum nýja áhorfendur. Við erum ánægðir að brautin verður tilbúinn eftir nokkra óvissu með það upp á síðkastið", sagði Brawn í fréttatilkynningu frá Mercedes um mótið. Hvorki keppnislið né ökumenn hafa prófað brautina, en Red Bull bíll fór þó brautina fyrir nokkru undir stjórn Indverjans Karun Chandook. Hann keppir þó ekki með liðinu, heldur Mark Webber og Sebastian Vettel. Brautin í Suður Kóreu fékk samþykki FIA í þessari viku, en nokkrar tafir hafa orðið við gerð hennar. Fróðlegt verður að fylgjast með gangi mála þar sem allir mæta jafnir til leiks á braut. "Við höfum undirbúið okkur fyrir brautina í bækistöð okkar í ökuhermi, þannig að við vitum við hverju má búast. Þetta verður áhugavert verkefni", sagði Brawn. Sjá brautarlýsingu frá Suður Kóreu.
Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira