Harður titilslagur milli fimm ökumanna framundan 25. ágúst 2010 12:44 McLaren gekk ekki sem best í Ungverjalandi, en Lewis Hamilton er engu að síður í öðru sæti í stigamóti ökumanna. Mynd: Getty Images Jonathan Neale, einn af yfirmönnum McLaren telur að titilslagurinn framundan verði harður í Formúliu 1 og McLaren mun framþróa bíl sinn af krafti á næstunni. Keppt verður á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. "Það er mjótt á munum í stigaslagnum. Við stóðum okkur ekki nógu vel í síðustu keppni í Ungverjalandi og það var mikið bil á milli okkar og Ferrari og Red Bull. Við þurftum því að endurmeta stöðu okkar", sagði Neale í frétt á autosport.com. Hann telur skipta miklu máli hvernig framþróun keppnisbíla verður í næstu mótum, en fimm ökumenn eru í hörkuslag um meistaratitilinn. "Næstu mót verða þróunar kapphlaup, eins og við vissum fyrir tímabilið, þar sem margir ökumenn eru um hituna. Það mun ráða miklu hverju við getum fundið upp á til loka ársins. Við verðum með nýjungar í mótinu í Singapúr og ennig í lokamótinu ef slagurinn verður enn jafn harður í lokin." Neale sagði að öll lið yrðu að gæta að kostnaði og það geti ekkert lið keypt sig út úr vandræðum ef svo má orða það, með óheyrilegum tilkostnaði. Þak var sett á rekstrarkostnað keppnisliða fyrir tímabilið. Sýnt er frá mótinu í Spa í Belgíu á Stöð 2 Sport um helgina í þáttum og beinum útsendingum. Staðan í stigamóti ökumanna 1 Mark Webber 161 2 Lewis Hamilton 157 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Jonathan Neale, einn af yfirmönnum McLaren telur að titilslagurinn framundan verði harður í Formúliu 1 og McLaren mun framþróa bíl sinn af krafti á næstunni. Keppt verður á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. "Það er mjótt á munum í stigaslagnum. Við stóðum okkur ekki nógu vel í síðustu keppni í Ungverjalandi og það var mikið bil á milli okkar og Ferrari og Red Bull. Við þurftum því að endurmeta stöðu okkar", sagði Neale í frétt á autosport.com. Hann telur skipta miklu máli hvernig framþróun keppnisbíla verður í næstu mótum, en fimm ökumenn eru í hörkuslag um meistaratitilinn. "Næstu mót verða þróunar kapphlaup, eins og við vissum fyrir tímabilið, þar sem margir ökumenn eru um hituna. Það mun ráða miklu hverju við getum fundið upp á til loka ársins. Við verðum með nýjungar í mótinu í Singapúr og ennig í lokamótinu ef slagurinn verður enn jafn harður í lokin." Neale sagði að öll lið yrðu að gæta að kostnaði og það geti ekkert lið keypt sig út úr vandræðum ef svo má orða það, með óheyrilegum tilkostnaði. Þak var sett á rekstrarkostnað keppnisliða fyrir tímabilið. Sýnt er frá mótinu í Spa í Belgíu á Stöð 2 Sport um helgina í þáttum og beinum útsendingum. Staðan í stigamóti ökumanna 1 Mark Webber 161 2 Lewis Hamilton 157 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141
Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira